Sanna Reykjavík – Verkföll í Reykjavík

S04 E013 — Reykjavíkurfréttir — 28. jan 2023

Í þættinum ræðum við um boðuð verkföll láglaunafólks sem starfar á hótelum innan Reykjavíkur. Karl Héðinn Kristjánsson kemur í þáttinn og ræðir við okkur málin. Hann skipulagði mótmælin í gær við Héraðsdóm vegna málamiðlunartillögu ríkissáttasemjara. Ræðum hvernig það gekk og hvaða stað samfélagið er á í tengslum við baráttu launafólks.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí