Siðrof, kvenmorð og fáviti
Við ræðu um siðrof í íslensku samfélagi við Jón Gunnar Bernburg, um kvenmorð við Freydísi Jónu Freysteinsdóttur og um Fávitann við Gunnar Þorra Pétursson. Engin froða á ferðinni. Og svo förum við yfir fréttir dagsins, þar er nokkur froða.