Sjúkraliðar, trillusjómenn og feministar
Við ræðum við Söndru B. Franks um heilbrigðiskerfið frá sjónarhóli sjúkraliða. Hvers vegna eru færri sjúkraliðar á landspítala nú en í Hruninu? Starfshópar Svandísar Svavarsdóttur um sjávarútveginn gera ekki tillögur um miklar breytingar. Hvað segir Arthúr Bogason, formaður Smábátaeigenda, um þá stöðu. Við förum yfir feminískar fréttir með Maríu Pétursdóttur, Margréti Pétursdóttur og Söru Stef. Og förum yfir fréttir dagsins.