Skammir Ásgeirs, hefnd bláu handarinnar og húsnæðismál aldraðra
Við fáum Ragnar Þór Ingólfsson formann VR og Ástu Lóu Þórsdóttur formann hagsmunasamtaka heimilanna til að rökstyðja kröfur sínuar um Ásgeir Jónsson bankastjóri Seðlabankans verði rekinn. Hvað gerði hann af sér? Má reka hann? Næst kemur Þór Saari og segir okkur frá kynnum sínum af Bláu höndinni, Eimreiðarklíkunni og fjórflokknum. Og í lokin segir Gísli Jafetsson, formaður öldungaráðs VR, okkur frá húsnæðiseklu aldraðra, hver er þörfin og hvers vegna er svona lítið gert.