Skriður, USA, skólar, helvíti og Gaza
Þorsteinn Sæmundsson jarðfræðingur ræðir hnattræna hlýnun og slysið óhuggulega þar sem erlendur ferðamaður týndi lífinu undir ís.. Magnús Helgason sagnfræðingur fer yfir stöðuna í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Kristján Kristjánsson, prófessor í Birmingham, segir íslensk börn skortir samhygð og forvitni. Ívar Örn Katrínarson skrifaði endurminningar sínar og nefndi þær: Ég ætla að djamma þar til ég drepst. Hann rekur ferð sína til helvítis dópheimsins og leiðina til baka. Í lokin fer Magga Stína yfir fréttir frá Gaza.