Sósíalistar allra landa – Adam Fishwick
Kosningasigur í Chile
Í Sósíalistum allra landa ræðir Viðar Þorsteinsson við Adam Fishwick stjórnmálafræðing um kosningasigur hins unga vinstrimanns Gabriel Boric í forsetakosningum í Chile í lok síðasta árs. Farið er yfir sögu vinstrisins í Chile eftir að valdatíð Augosto Pinochet lauk árið 1990, stúdentamótmælin 2011-2013 þar sem Boric steig fram sem leiðtogi, hræringar á vinstrivæng stjórnmála í Chile síðan þá, og fleira. Missið ekki af skemmtilegu spjalli um stjórnmál og samfélagsþróun í Chile!