Sósíalistar allra landa – Alex N. Press
Barist í Bandaríkjunum
Viðar Þorsteinsson ræðir við Alex N. Press blaðakonu um verkalýðsbaráttu í Bandaríkjunum. Þau ræða m.a. um nýlegar tilraunir til að stofna verkalýðsfélög í vöruhúsum Amazon og á kaffihúsum Starbucks, en ræða líka vítt og breitt um merka sögu verkalýðsbaráttunnar í Bandaríkjunum sem hefur oft verið hörð og þurft á brattann að sækja. Lesa má fróðleg skrif Alex um verkalýðsmál á vef Jacobin Magazine og víðar.
Þátturinn er á ensku.