Sósíalistar allra landa – Gorm Gunnarsen
Enedslisten í Kaupmannahöfn
Guðmundur Auðunsson ræðir við Gorm Gunnarsen um Enhedslisten og fleira.
Í þessari þáttaröð verður rætt við sósíalista og róttækt fólk um allan heim um það sjálft, baráttu þess, þær hreyfingar sem það starfar innan og mat þeirra á stöðu hinnar sósíalísku baráttu á 21. öldinni.
Viðtalið fer fram á ensku.