Spilling, pólitík og geðlyf
Eftir fréttayfirlit fáum við Atla Þór Fanndal framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Transparency International til að greina fyrir okkur Lindarhvolsskýrslu Sigurðar Þórðarsonar. Þá kemur Sigurjón Magnús Egilsson blaðamaður og greinir fyrir okkur lífslíkur ríkisstjórnarinnar. Í lokin ræðum við við Grím Atlason framkvæmdastjóra Geðhjálpar um geðlyfjanotkun barna.