Spilling, samráð og samkeppni

S04 E123 — Rauða borðið — 7. sep 2023

Við ræðum mál málanna í kvöld, skort á samkeppni á Íslandi, samráð og samsæri, í tilefni af úttekt Samkeppnisstofnunar á Samskipum og Eimskip. Fyrst kemur Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR, sem lengi hefur bent á spillingu í íslensku samfélagi og ekki síst þá spillingu sem lífeyrissjóðirnir styðja innan fyrirtækjanna, ræðir m.a. hlut lífeyrissjóða í málinu. Síðan kemur Gylfi Magnússon prófessor og ræðir fákeppnismarkaði, skaðann af þeim og hvaða tæki stjórnvöld hafi til að koma í veg fyrir samráð og samkeppnisbresti.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí