sr. Gunnar Jóhannesson

S01 E003 — Heimsmyndir — 15. des 2023

Hinn rómaði prestur sr. Gunnar Jóhannesson er gstur þáttarins

Gunnar er prestur á Selfossi og fæddur sama ár og þáttastjórnandi eða 1977. Þeir fóru aldeilis sitthvora leiðina í lífinu. Kristinn urrandi trúleysingi en Gunnar heittrúaður prestur. Þeir eru þó ekki svo ólíkir. Báðir mjög uppteknir af stóru spurningunum svokölluðu, um tilgang og eðli tilverunnar
Þeir velta við ýmsum steinum í vangaveltum um sannleikann og guð og menningarumhverfi trúaðra og hvort þetta sé allt saman bara leikur í einhverjum skilningi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí