Starmer, Gaza, lýðræðið í hættu og túrisminn

S05 E145 — Rauða borðið — 8. júl 2024

Guðmundur Auðunsson hagfræðingur segir okkur hverju búast má við af ríkisstjórn Starmer og hvaða andstöðu hann mun fá. Bjarni Jónsson þýðandi segir okkur frá dagbók Atef Abu Saif frá Gaza. Við ræðum háskann í pólitíkinni við Gérard Lemarquis og Dominique Plédel Jónsson, sem eru frá Frakklandi, Nichole Leigh Mosty, sem er frá Bandaríkjunum, og Victoria Snærósu Bakshina, sem er frá Rússlandi. Í lokin ræðir Björn Þorláks við Þórarinn Leifsson, sem lýsir ævintýrum leiðsögumanns á Íslandi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí