Stéttabarátta og hælisleitendur

S05 E020 — Rauða borðið — 25. jan 2024

Sólveig Anna Jónsdóttir kemur að Rauða borðinu og lýsir stöðunni í kjaraviðræðum. Hafa fyrirtækjaeigendur skipt um kúrs? Eru verkföll fram undan? Vilja stjórnvöld nota Grindavík til að draga úr launakröfum? Við höldum áfram að ræða málefni hælisleitenda og innflytjenda af gefnu tilefni. Nú koma þau Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur, og Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður og skiptast á skoðunum um stöðu hælisleitenda, umræðuna um málaflokkinn, stöðu innviða og grunnkerfa, glæpi og allskonar sem blandast þeirri umræðu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí