Stéttabarátta og stjórnarskrá

S03 E098 — Rauða borðið — 19. okt 2022

Við ræðum um verkalýðshreyfinguna og deilur innan hennar við Sigurður Pétursson sagnfræðing sem mikið hefur skrifað um verkalýðssögu og Guðmundur Ævar Oddsson félagsfræðing sem einbeitt hefur sér að stéttagreiningu. Við ræðum líka við Katrínu Oddsdóttur um hennar uppáhaldsmál, stjórnarskránna, en á morgun eru liðin tíu ár síðan þjóðin samþykkti í þjóðaratkvæðagreiðslu að frumvarp stjórnlagaráðs yrði grunnur nýrrar stjórnarskrár. Svo förum við yfir fréttir dagsins eins og vanalega.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí