Stéttir

S01 E007 — Samtal á sunnudegi — 5. mar 2023

Verkalýðsbarátta er stéttabarátta og við ræðum stéttir í samtali á sunnudegi um verkalýðsmál að þessu sinni. Guðmundur Ævar Oddsson félagsfræðing ræðir ólíkar stéttaskilgreiningar og hvernig stéttabaráttan hefur mótað samfélagið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí