Stjórnarandstaðan, Argentínuforseti og fæðingarorlof

S05 E131 — Rauða borðið — 19. jún 2024

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir ræðir ítarlega hlutskipti stjórnarandstöðunnar á tímum óvissu og sundrungar. Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor segir okkur frá Javier Milei forseta Argentínu, stefnu hans og andstöðunni við hana. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skólastjóri leikskólans á Holti ræðir við okkur um fæðingarorlof, umönnunargatið og stöðu barnafjölskyldna.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí