Stjórnarslit og sjúkrasaga

S04 E081 — Rauða borðið — 20. jún 2023

Við förum yfir fréttir dagsins og höldum því áfram í samtali við Sigurjón Magnús Egilsson blaðamann og fyrrum þingfréttamanns. Er ríkisstjórnin að springa? Eru allir flokkarnir að gefast upp á þessu samstarfi? Þola ríkisstjórnarflokkarnir kosningar? Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir hefur glímt við átröskun og segir okkur sjúkrasögu sína.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí