Stjórnmálin, Neytó, sjúkrasaga, húsmæður & húsnæðismál

S04 E042 — Rauða borðið — 23. mar 2023

1. Fréttir dagsins. 2. Stefán Pálsson og Jóhann Hauksson um stjórnmálaástandið. Hvaða áhrif hefur verðbólgan á baráttuna, hvernig hafa flokkarnir og ríkisstjórnin það? 3. Neytendasamtökin eru 70 ára í dag. Breki Karlsson formaður þeirra ræðir um neytendamál af því tilefni. 4. Jón Örn Pálsson segir okkur sjúkrasögu sína, sem er saga læknamistaka. 5. Ásgerður Magnúsdóttir segir okkur frá húsmæðrum fyrri ára. 6. Benedikt Sigurðarson er þaulkunnugur húsnæðiskerfinu. Hann greinir það, hvers vegna það virkar ekki og hvað þarf að gera til að bæta það.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí