Strandeldi, auðlindir, Breiðholt og árshátíð Samstöðvarinnar

S05 E091 — Rauða borðið — 29. apr 2024

Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar kemur til okkar og ræðir lagareldi og önnur auðlinda- og umhverfismál. Síðan kemur kemur Óskar Dýrmundur Ólafsson framkvæmdastjóri hverfismiðstöðvar Reykjavíkurborgar í Breiðholti og ræðir um stöðuna í hverfinu, áskoranir og aðgerðir. Síðan breytist Rauða borðið í eldhúspartí á árshátíð Samstöðvarinnar sem er í kvöld, við heyrum í fólkinu sem býr til þætti stöðvarinnar og ræðum fjölmiðla, samfélag og hlutverk Samstöðvarinnar. Þessi komu í eldhúspartíið: Ásgeir Brynjar Torfason, Sigurjón Magnús Egilsson, Magga Stína, Oddný Eir Ævarsdóttir, Karl Héðinn Kristjánsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kristinn Theódórsson, Sara Stef Hildar, Björn Þorláks, Pétur Fjeldsted, Laufey Líndal Ólafsdóttir og María Pétursdóttir.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí