Stríð, flóttafólk og lúsugur lax

S01 E010 — Synir Egils — 5. nóv 2023

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við Björt Ólafsdóttir fyrrum umhverfisráðherra Bjartrar framtíðar, Margrét Sanders, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ og Stefán Pálsson varaborgarfulltrúi Vg. Þeir fara síðan yfir stöðuna í pólitíkinni en skipta svo yfir í Háskólabíó á Stórfund um Palestínu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí