Stýrivextir, gengjastríð og baráttan um bjargirnar

S03 E118 — Rauða borðið — 23. nóv 2022

Í morgun sprengdi Seðlabankinn samningaviðræður í Karphúsinu í loft upp með stýrivaxtahækkun. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR fer yfir stöðuna. Undirheimar Reykjavíkur loga. Margrét Valdimarsdóttir ræðir um stöðuna. Stefán Ólafsson segir frá bók sinni um stjórnmál og stéttabarátta í mótun íslensks samfélags, Baráttuna um bjargirnar. Atli Antonsson segir okkur frá eldfjöllum, þjóðskáldum, sjálfsmynd þjóðar og meðvirkni með harðbýlu landi. Farið verður yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí