Þjóðarmorð, söngur, veiðigjöld og fasismi

S03 E016 — Synir Egils — 18. maí 2025

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Lára Zulima Ómarsdóttir upplýsingafulltrúi, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi og Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður og ræða allt nema veðrið og svo fara þeir bræður yfir stöðuna í pólitíkinni með sínu nefi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí