Þjóðhagsráð Rauða borðsins

S02 E029 — Rauða borðið — 13. okt 2021

Ásgeir Brynjar Torfason, Kristrún Frostadóttir og Ólafur Margeirsson um vaxtahækkanir, fasteignamarkaðinn, verðbólgustöðnun, ríkisfjármál og önnur undur hagkerfisins. Hvað er framundan? Viðspyrna eða tómt vesen?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí