Þjóðnýting, verkföll, sjúkraþjálfun og feminismi

S04 E018 — Rauða borðið — 15. feb 2023

Þorvaldur Gylfason prófessor lagði það til í grein að við ættum að þjóðnýta stóru útgerðarfyrirtækin. Hann kemur að Rauða borðinu til rökstyðja þessa hugmynd. Við fáum þá fréttir af verkfallsvakt Eflingar, glóðvolgar frá bílstjórunum og trúnaðarmönnunum Emil Erling Jónssyni og Örvari Þór Guðmundssyni. Gunnlaugur Már Briem er formaður sjúkraþjálfarafélagsins og segir okkur frá kjarabaráttu hópsins og hvernig staðan er á heilbrigðiskerfinu. María Pétursdóttir fer yfir feminískar fréttir með Söru Stef. Og við förum yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí