Þórarinn Eldjárn og sagan öll
Í þætti vikunnar ræða Starkaður og Björn við Þórarin Eldjárn um stöðu íslenskunnar, höfundarferil skáldsins og margt fleira. Þá ber samtímamálefni íslenskra ungmenna á góma.
Í þætti vikunnar ræða Starkaður og Björn við Þórarin Eldjárn um stöðu íslenskunnar, höfundarferil skáldsins og margt fleira. Þá ber samtímamálefni íslenskra ungmenna á góma.