Þorbjörg Þorvaldsdóttir
Hvernig getur verið svona margt ólíkt með fólkinu en samt svo margt líkt?
Gestur kvöldsins segir okkur frá lífi fólks sem hefur þurft að berjast fyrir því með kjafti og klóm að fá að vera eins og það er. Áfangasigrar en ennþá er langt í land. Stutt á milli gleði og gráturs.