Þórður Snær Júlíusson

S01 E003 — Saga fyrir svefninn — 4. nóv 2021

Þórður Snær Júlíusson blaðamaður Kjarnans gegnir einu af hættulegustu störfum í heimi sem er að vera rannsóknarblaðamaður, en hann lætur hvergi bilbug á sér finna og heldur ótrauður áfram að gagnrýna ríkjandi öfl og valdamikla aðila, eins og kvótagreifa og möguleika þeirra til að sanka að sér fjármunum. Er hann ekkert hæddur? Hvað segir fjölskylda hans? Hefur honum verið ógnað. Allt um þetta og miklu fleira í þessum þætti.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí