Togstreyta jaðarsettra hópa

S01 E008 — Sósíalískir femínistar — 27. sep 2023

Þátturinn Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí