Trump, Grindavík, biskup og mannát

S05 E023 — Rauða borðið — 29. jan 2024

Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðingur kemur að Rauða borðinu og ræðir um sigurgöngu Donald Trump, hvaða hann kemur og hvert hann ætlar og hvað veldur því að bandarísk stjórnmál snúast um þennan mann. Pétur Rúðrik Guðmundsson er einn þeirra Grindvíkinga sem hefur farið fram á að bæjarstjórnin boði til íbúafundar. Við spyrjum hann hvers vegna. Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti er einn þeirra presta sem vilja verða næsti biskup. Við ræðum við hann um kirkju og kristni og hlutverk þessa í samfélaginu í dag. Kannibalen er leikrit um mannát og einmanaleika sem sýnt er í Tjarnarbíói. Leikararnir Fjölnir Gíslason og Adolf Smári Unnarsson og leikstjórinn Adolf Smári Unnarsson segja okkur hvers vegna maður sem vill éta annan mann og annar sem vill verða étinn eiga erindi við okkur í dag.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí