Tungumálið sem valdatæki

S01 E002 — Sósíalískir femínistar — 22. jún 2023

Sara Stef Hildardóttir og María Pétursdóttir hafa umsjón með þáttunum Sósíalískir femínistar en þar fá þær til sín gesti og ræða feminísk mál út frá ýmsum sjónhornum. Í þessum þætti fimmtudagskvöldið 22. júní fá þær til sín þýðandann Katrínu Harðardóttur og kynjafræðikennarann Maríu Hjálmtýsdóttur og ræða tungumálið sem valdatæki eða hvernig feðraveldið ákveður hver má segja hvað, hvar og hvað þú mátt heita. Bæði Katrín og María hafa innsýn í Suður Amerískar málhefðir spænskunnar og búa yfir ýmsum dæmum til samanburðar.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí