Ungliðaspjallið #4 – Orri Páll Jóhannsson
Í Ungliðaspjalli vikunnar ræðum við við Orra Pál Jóhannsson, þingflokksformann Vinstri Grænna, um málefni vikunnar.
Þátturinn er í umsjón Elísabetar Guðrúnar og Jónsdóttur, Jósúa Gabríels Davíðssonar, Karls Héðins Kristjánssonar og Þorvarðar Bergmanns Kjartanssonar.