Ungt fólk, Gaza, einmanaleiki og RÚV

S05 E153 — Rauða borðið — 12. ágú 2024

Sóley Lóa Smáradóttir, (17), Karl Héðinn Kristjánsson (29) og Gunnar Ásgrímsson, 24 ára ræða hlutskipti ungra Íslendinga á tímum óvissu og hraðra breytinga. Magga Stína segir okkur fréttir af Gaza of og Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og fræðikona segir okkur frá því hvernig einmanaleikinn getur drepið fólk of svip lífsgæðum. Og hvernig við getum varist honum. Í lokin kemur Guðni Tómasson menningarritstjóri Ríkisútvarpsins og ræðir stöðu stofnunarinnar. 

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí