Upplausn í ASÍ, innheimtuokur og Geirfinnsmálið

S03 E092 — Rauða borðið — 11. okt 2022

Við ræðum upplausnina innan Alþýðusambandsins við Rauða borðið við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. Hvað gekk á? Og spyrjum óbreyttan þingfulltrúa að því sama, Sæþór Benjamín Randalsson, sem sat sit fyrsta ASÍ-þing. Við ræðum við Breki Karlsson um innheimtuokur og Jón Daníelsson blaðamann um Geirfinnsmálið. Við förum líka yfir aðrar fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí