Veik, frosin eða steindauð?
Í sumarþætti Rauða boðsins segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna okkur frá tillögum innviðaráðherra um húsaleigulög. Hann er ekki hress með þær. Síðan fara bræðurnir og blaðamennirnir Gunnar Smári og Sigurjón Magnús Egilssynir yfir stöðuna á ríkisstjórninni, forystufólkinu og flokkunum þeirra. Er stjórnin lifandi eða dauð, getur hún lafað mikið lengur?