Velferðarríkið

S01 E005 — Samtal á sunnudegi — 19. feb 2023

Saga velferðarríkisins er nátengt verkalýðsbaráttunni á Vesturlöndum, bæði hugmynd og framkvæmd. Guðmundur Jónsson sagnfræðingur segir okkur frá baráttunni fyrir velferðarríkinu, bæði þegar reynt var að koma á því á og síðar þegar baráttan snerist um að verja það. Hver var hlutur verkalýðshreyfingarinnar í þeirri baráttu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí