Verðbólga, borgarlína, stjórnmál og fíklar

S04 E024 — Rauða borðið — 27. feb 2023

Verðbólgan glefsaði í morgun og við fáum Ásgeir Brynjar Torfason, sérfræðingur í fjármálum, til að skýra hvað gangi á. Hvers vegna virkar ekki vaxtahækkanir Seðlabankans? Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir okkur hvaða áhrif verðbólgu og vaxta hefur á launafólk og hvernig það ætti að bregðast við. Hilmar Þór Björnsson arkitekt ræðir við okkur um borgarlínuna, sem hann er ánægður með en þó ekki. Eva H. Önnudóttir prófessor í stjórnmálafræði fer með okkur yfir stöðu flokka og ríkisstjórnar, en líka flakk kjósenda og leit þeirra að álitlegum kosti. Og Kristín Davíðsdóttir hjúkrunarfræðingur segir okkur frá umönnun sprautufíkla og aðbúnað þessa veikstæða hóps. Og við segjum fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí