Verðbólga, umræðan og Færeyjar
Auður Alfa Ólafsdóttur forstöðukona verðlagseftirlits Alþýðusambandsins kemur að Rauða borðinu og ræðir dýrtíðina. Atli Þór Fanndal og Jökull Sólberg Auðunsson koma síðan og ræða heitar umræður um stéttabaráttu Eflingar, ekki lögmæti verkfalls eða miðlunartillögu, heldur umræðuna í samfélaginu. Dávur í Dali mætir svo með fréttir frá Færeyjum. Og við förum yfir fréttir dagsins.