Rauða borðið: Verkafólk og öryrkjar fyrir kosningar

S02 E022 — Rauða borðið — 15. sep 2021

Drífa Snædal forseti Alþýðusambandsins og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins setjast við Rauða borðið og ræða áherslur sinna samtaka fyrir kosningarnar.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí