Verkalýðsbarátta, leigjendur og friður

S04 E009 — Rauða borðið — 30. jan 2023

Við ræðum við þá Sigurð Pétursson sagnfræðing og Gísla Tryggvason lögmann um miðlunartillögu Ríkissáttasemjara. Er hún í takt við lög og hefð? Er hún til að skapa sátt eða ósætti? Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Samtaka leigjenda segir okkur fréttir af baráttu leigjenda hér heima og erlendis. Maurizio Tani er ítalskur Íslendingur sem fór til úkraínu í haust í von um að finna leið til friðar. Hann segir okkur frá ferð sinni. Og svo förum við yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí