Verkfall BSRB, fangar, mótmæli, feminískar fréttir
1. Fréttir dagsins. 2. Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB segir frá strandi viðræðna við sveitarfélögin og boðuðum verkföllum. Og metur ástandið, dýrtíð og hækkandi vexti, skertan kaupmátt, grimma húsnæðiskreppu. Hvenær verður komið nóg? 3. Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Aðstöðu segir okkur frá stöðu fanga á Íslandi. 4. Við höldum áfram að ræða mótmæli, hvert er gagnið af þeim, að hverjum beinast þau. Nú kemur ungt fólk að Rauða borðinu: Guðni Öfjörð, Karl Héðinn Kristjánsson og Elí Hörpu- og Önundarbur. 5. Við segjum feminískar fréttir. Það gera María Pétursdóttir, Margrét Pétursdóttir, Sara Stef. Hildar og Hjálmar Friðriksson.