Vetur í verkó, börn og skattar
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR kemur að Rauða borðinu og segir okkar hvað gerist svo í verkalýðshreyfingunni. Sæunn Kjartansdóttir ræðir um stöðu barna í samfélaginu, um hvort við tökum tillit til þeirra. Og Indriði Þorláksson ræðir um skatta fyrirtækja, hvers vegna þeir eru svona lágir og auðvelt að komast hjá þeim. Við förum yfir fréttir dagsins og reynum að átta okkur á þeim.