Viðar Eggertsson

S01 E002 — Saga fyrir svefninn — 28. okt 2021

“En ferðalagið er ekki síður mikilvægt og gefandi en áfangastaðurinn,” segir Viðar Eggertsson leikari, leikstjóri og útvarpsmaður. Viðar hefur barist fyrir fólk bókstaflega frá vöggu til grafar, er hvergi hættur þeirri réttindabaráttu og var í framboði í nýliðnum kosningum. Viðar hefur þurft að glíma við óhefðbundin vandamál en hefur samt lifað viðburðaríku og skemmtilegu lífi. Við kynnumst því í þætti kvöldsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí