Vikuskammtur: Ársuppgjör

S04 E208 — Rauða borðið — 29. des 2023

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Atli Þór Fanndal framkvæmdastjóri Transparency International á Íslandi, Elín Oddný Sigurðardóttir verkafnastýra, Jökull Sólberg Auðunsson forritari og Mar­grét Hug­rún Gúst­avs­dótt­ir blaðamaður og mannfræðinemi og ræða fréttir ársins sem einkenndust af átökum, stríði, óróa, jarðskjálftum, hneykslum, verðbólgu, vitlíki og veseni.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí