Vikuskammtur: Vika 02

S05 E009 — Rauða borðið — 12. jan 2024

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Magga Stína tónlistarkona, Björn Kristjánsson kennari og tónlistarmaður, Máni Pétursson umboðsmaður og útvarpsmaður og Rósa María Hjörvar bókmenntafræðingur og kennari og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af átökum og upphafningu, dómum og ásökunum, von og vonbrigðum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí