Vikuskammtur: Vika 04
Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Birgir Þórarinsson aka Biggi veira tónlistamaður, Esther Bíbí Ásgeirsdóttir tónlistarkona, Freyr Eyjólfsson upplýsingafulltrúi og Karen Kjartansdóttir almannatengill og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af jarðhræringum, skjálfta í stjórnmálum, óvæntum tíðindum, deilum, stríði og vonbrigðum.