Vikuskammtur: Vika 05
Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson blaðamaður, Harpa Kristbergsdóttir aðgerðarsinni, Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir uppistandari og handritshöfundur og Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari og viðskiptafræðingur ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af óveðri, ósætti og óróa, framboðum og óljósri eftirspurn, hávaða og þöggun.