Vikuskammtur: Vika 07

S05 E038 — Rauða borðið — 16. feb 2024

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Jovana Pavlović mannfræðingur, Margrét Örnólfsdóttir handritshöfundur, Gunnar Helgason rithöfundur og Árni Pétur Guðjónsson leikari og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af afrekum sjálfboðaliða og járnsuðumanna, deilum og átökum, viðsnúningi, hótunum og sigrum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí