Vikuskammtur: Vika 09

S06 E047 — Rauða borðið — 28. feb 2025

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Margrét Hugrún Gústavsdóttir Björnsson nemi í mannfræði, Freyr Eyjólfsson öskukarl, Theódóra Björk Guðjónsdóttir nemi í félagsráðgjöf og Halldór Auðar Svansson fyrrverandi borgarfulltrúi og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af viðbrögðum við stefnu Donald Trump, nýjum meirihluta í Reykjavík, samningum kennara, hugmyndum um her og mörgum öðru.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí