Vikuskammtur: Vika 09

S05 E048 — Rauða borðið — 1. mar 2024

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Matthías Matthíasson klínískur sálfræðingur og teymisstjóri Geðheilsuteymis fangelsa, Ragnheiður Eiríksdóttir aka Heiða í Unun, útvarps- og tónlistarkona, doktorsnemi í heimspeki, Páll Ásgeir Ásgeirsson leiðsögumaður og Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af deilum um dýrahald, kjaradeilum og deilum um innflytjendastefnu, heimsóknum stjórnmálafólks til almúgans á tímum stjórnarmálalegra hræringa.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí