Vikuskammtur: Vika 10

S05 E054 — Rauða borðið — 8. mar 2024

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Anna Lúðvíksdóttir framkvæmdastjóri Amnesty Internati­onal á Íslandi, Helga Arnarsdóttir fjölmiðlakona, Sigrún Elsa Smáradóttir framkvæmdastjóri og Sverrir Norland rithöfundur og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af kjarasamningum, félagsmálapökkum, handtökum, hótunum, hörku og huggulegheitum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí